Fréttir

08.02.2024
Eldgos í þriðja sinn í Sundhnúksgígum
Þriðja eldgosið á átta vikum hófst í Sundhnúksgígum um sexleytið í morgun, milli Sýlingafells og Stóra-Skógfells.
Lesa nánar
29.01.2024
Baráttan um skortinn
„Við þær aðstæður sem nú eru uppi er skilvirkast að stórnotendur, sem nota 80% af orku landsins, hafi hvata til að draga úr notkun þegar þ...
Lesa nánar
22.01.2024
Njarðvíkuræðin að hluta í jörð til að verjast hraunrennsli
Framkvæmdasvið HS Orku tók verkið að sér undir stjórn Sigmundar Bjarka Egilssonar, verkefnisstjóra, sem segir að verkinu miði vel. Samkvæm...
Lesa nánar
16.01.2024
Grettistaki lyft í kjölfar eldgoss
Aðgerðir gærdagsins skiluðu því að heitt vatn komst aftur á hús í vesturhluta Grindavíkur um miðnætti en byrjað var að hleypa rólega á lög...
Lesa nánar
14.01.2024
Eldgos hafið á ný – rafmagn tekið af Grindavík
Eldgos er hafið á ný í Sundhnúksgígum.
Lesa nánar
09.01.2024
Jarðborinn Þór borar á nýju svæði á Reykjanesi
Tilgangur borunarinnar er að rannsaka suðausturjaðar jarðhitasvæðisins í misgenginu á Reykjanesi, utan við núverandi vinnslusvæði, en svæð...
Lesa nánar
05.01.2024
Raforkugjöld Grindvíkinga áfram felld niður
HS Orka hefur ákveðið að framlengja niðurfellingu raforkugjalda til allra einstaklinga í Grindavík sem eru í viðskiptum við fyrirtækið.
Lesa nánar
04.01.2024
Hvernig tryggjum við orkuöryggi þjóðar til framtíðar?
Fyrir áramót frestaði Alþingi afgreiðslu frumvarps til bráðabirgðalaga sem var ætlað að lögfesta forgangsröðun orkusölu í þágu heimila og ...
Lesa nánar
24.12.2023
Jóla- og nýárskveðjur HS Orku
Við sendum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum hugheilar jólakveðjur með ósk um gleði og frið á nýju og spennandi ári.
Lesa nánar
19.12.2023
Eldgos við Sundhnúkagíga og neyðarstig í gildi
Starfsemi HS Orku í Svartsengi er með eðlilegum hætti en eldgos hófst við Sundhnúkagíga á Reykjanesi skammt frá Svartsengi laust upp úr kl...
Lesa nánar
15.12.2023
Nýr vefur HS Orku í loftið
Ný vefsíða HS Orku hefur litið dagsins ljós en vinna við nýjan vef hófst snemma á þessu ári í samstarfi við Vefstofuna Vettvang. Á sama tí...
Lesa nánar
23.11.2023
Starfsfólkið út um borg og bý á fordæmalausum tímum
Óhætt er að segja að starfsfólk HS Orku hafi þurft að laga sig hratt að breyttum aðstæðum í umróti jarðhræringanna á Reykjanesskaga síðust...
Lesa nánar