Fara á efnissvæði

Græn vottuð raforka um allt land

Við seljum rafmagn til heimila um allt land og leggjum áherslu á hagkvæm verð og persónulega þjónustu. Við erum stolt af því að hafa unnið íslensku ánægjuvogina tólf sinnum á síðustu fjórtán árum.

OK 17
HSORKA ARSSKYRSLA 24
2021 Webasto Charging Home Underground Parking
Engineer At Work
Oddgeir Karlsson (7)
Viltu koma í viðskipti?

Við seljum rafmagn til heimila og fyrirtækja um land allt og leggjum ríka áherslu á ráðgjöf, góða þjónustu og hagkvæm verð. Við aðlögum okkur að þörfum viðskiptavina og höfum sveigjanlega þjónustu að leiðarljósi. Smelltu hér til þess að skrá þig í viðskipti og við sjáum um að þjónusta þig.

Komdu í viðskipti
Verðskrá
Gildir frá 1.janúar 2021
  • 6,93 kr/kWh

    verð án vsk.

  • 8,59 kr/kWh

    verð með vsk.

Ástæður til að velja HS Orku

Við aðlögum okkur að þörfum viðskiptavina og höfum sveigjanlega þjónustu að leiðarljósi.

Frábrugðið raforkudreifingu þá er raforkusala óháð staðsetningu og getur því hver sem er nýtt sér þjónustu HS Orku.

Það kostar ekkert að skipta um raforkusala og er það einfalt og fljótlegt ferli.

HS Orka framleiðir og selur umhverfisvæna orku fyrir heimili og fyrirtæki.

Öll raforka sem HS Orka selur á almennum markaði er upprunavottuð sem græn og endurnýjanleg orka.

Hleðsluáskrift er þjónusta þar sem við bjóðum viðskiptavinum uppá leigu á hleðslustöð gegn lágu mánaðargjaldi.

Getum við aðstoðað?

Hafðu samband við ráðgjafa HS Orku og við finnum lausnir sem henta þér með hagkvæmni að leiðarljósi.

Hleðslulausnir fyrir heimilið 

HS Orka býður upp á hleðslulausnir og uppsetningu sem hentar fyrir öll heimili og allar gerðir bíla. Við sjáum um að koma hleðslustöðinni upp fyrir þig og þú nýtur þess að hlaða á öruggann hátt með allt að 22 kW hleðslu. 

Hleðsluáskrift
Þæginlegar mánaðargreiðslur bjóða þér uppá nútímalega hleðslustöð heim til þín.
Öll þjónusta og viðhald innifalin í verði óháð staðsetningu. Við þjónustum þig allan sólarhringinn.
Hagstæð kjör fyrir viðskiptavini, þú borgar sama verð fyrir rafbílinn og til heimilisnota.
Með Hleðsluáskrift ert þú alltaf með hleðslustöð sem er búin nýjustu tækni og uppfyllir ströngustu öryggiskröfur.