Chat with us, powered by LiveChat Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 09-16

  • 13.900

    m3

    Af svæði

  • 190

    MWth

    Af heitu vatni

  • 85

    km

    Heildardýpt háhitahola

  • 54

    Fjöldi háhitarhola

Svartsengi 1

HS Orka í hnotskurn

HS Orka er þriðja stærsta orkufyrirtækið á Íslandi og það eina í einkaeigu. Fyrirtækið hefur nær hálfrar aldar reynslu af vinnslu endurnýjanlegrar orku. Það rekur tvö jarðvarmaver, Svartsengi og Reykjanesvirkjun, og tvær vatnsaflsvirkjanir, Brúarvirkjun og Fjarðarárvirkjanir.

GFR 0325

Útgefið efni

Hér er hægt að nálgast ýmsar hagnýtar upplýsingar, svo sem ársreikninga HS Orku og skýrslur sem fyrirtækið hefur gefið út.

Starfsfólkið út um borg og bý á fordæmalausum tímum Hsorka Petra BK214094

23.11.2023

Starfsfólkið út um borg og bý á fordæmalausum tímum

Óhætt er að segja að starfsfólk HS Orku hafi þurft að laga sig hratt að breyttum aðstæðum í umróti jarðhræringanna á Reykjanesskaga síðust...

Lesa nánar
Alþingi samþykkir gerð varnargarðs við Svartsengi DJI 0224

14.11.2023

Alþingi samþykkir gerð varnargarðs við Svartsengi

Alþingi samþykkti í gærkvöldi frumvarp sem heimilar gerð og fjármögnun varnargarða á Reykjanesi til varnar mikilvægum innviðum. Framkvæmdi...

Lesa nánar
Almennir viðskiptavinir þurfa ekki að óttast rafmagnsleysi GFR 0175

11.11.2023

Almennir viðskiptavinir þurfa ekki að óttast rafmagnsleysi

Almennir viðskiptavinir HS Orku þurfa ekki að óttast rafmagnsleysi ef sú staða kemur upp að orkuver HS Orku í Svartsengi stöðvast vegna ja...

Lesa nánar