Rafmagn til heimila og fyrirtækja um allt land
Við leggjum ríka áherslu á hagkvæm verð og sveigjanlega þjónustu.





Leigðu hleðslustöð frá 2.490 kr á mánuði
Við bjóðum viðskiptavinum okkar uppá leigu á hleðslustöð gegn vægu mánaðargjaldi, hvort sem þú býrð í sérbýli eða fjölbýli. Hleðsluáskrift er þægileg og einföld lausn sem einfaldar viðskiptavinum orkuskiptin.





Hagstæð leið til að hlaða rafbílinn
Þægilegar mánaðargreiðslur bjóða þér uppá nútímalega hleðslustöð heim til þín, hvort sem þú býrð í sérbýli eða fjölbýli. Einnig bjóðum við uppá fjölbreyttar lausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir. HS Orka býður hagstæð kjör fyrir viðskiptavini, en þú borgar sama verð fyrir rafbílinn og til heimilisnota.
-
6,93 kr/kWh
verð án vsk.
-
8,59 kr/kWh
verð með vsk.
Innmötunargjald Landsnets leggst við reikning 0,11 kr/kWh
Samfélag án sóunar
Möguleikar Auðlindagarðsins á Suðurnesjum til vaxtar og enn frekari nýsköpunar eru miklir og hvergi á þrotum.





Auðlindagarður HS Orku
Auðlindagarðurinn sem byggst hefur upp í grennd við jarðvarmaver HS Orku á Suðurnesjum er einstakur á heimsvísu, boðar nýja tíma, nýja hugsun og hvetur til enn frekari þróunar á aukinni og bættri nýtingu á því sem frá jarðvarmaverunum kemur.
Fréttir
01.11.2022
Starfsauglýsing - Viðhald orkuvera
Hefur þú áhuga á að starfa í fjölbreytilegu umhverfi og tryggja örugga orkuöflun fyrir samfélagið?
01.11.2022
Starfsauglýsing - Viðhald Reykjanesvirkjunar og gufuveitu
Hefur þú áhuga á að starfa í fjölbreytilegu umhverfi og tryggja örugga orkuöflun fyrir samfélagið?
Upprunavottað rafmagn
Öll raforka framleidd af HS Orku er framleidd með endurnýjanlegum orkugjöfum. Þeim
viðskiptavinum HS Orku sem þess óska býðst græn upprunavottun vegna raforkunotkunar sinnar
með að smella hér.
