Rafmagn til heimila og fyrirtækja um allt land
Við leggjum ríka áherslu á hagkvæm verð og sveigjanlega þjónustu.





Leigðu hleðslustöð frá 2.490 kr á mánuði
Við bjóðum viðskiptavinum okkar uppá leigu á hleðslustöð gegn vægu mánaðargjaldi, hvort sem þú býrð í sérbýli eða fjölbýli. Hleðsluáskrift er þægileg og einföld lausn sem einfaldar viðskiptavinum orkuskiptin.





Hagstæð leið til að hlaða rafbílinn
Þægilegar mánaðargreiðslur bjóða þér uppá nútímalega hleðslustöð heim til þín, hvort sem þú býrð í sérbýli eða fjölbýli. Einnig bjóðum við uppá fjölbreyttar lausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir. HS Orka býður hagstæð kjör fyrir viðskiptavini, en þú borgar sama verð fyrir rafbílinn og til heimilisnota.
-
6,93 kr/kWh
verð án vsk.
-
8,59 kr/kWh
verð með vsk.
Innmötunargjald Landsnets leggst við reikning 0,11 kr/kWh
Samfélag án sóunar
Möguleikar Auðlindagarðsins á Suðurnesjum til vaxtar og enn frekari nýsköpunar eru miklir og hvergi á þrotum.





Auðlindagarður HS Orku
Auðlindagarðurinn sem byggst hefur upp í grennd við jarðvarmaver HS Orku á Suðurnesjum er einstakur á heimsvísu, boðar nýja tíma, nýja hugsun og hvetur til enn frekari þróunar á aukinni og bættri nýtingu á því sem frá jarðvarmaverunum kemur.
Fréttir
25.09.2023
NASA búnaður prófaður í Svartsengi
Á dögunum tóku auðlindasérfræðingar HS Orku á móti hópi breskra og bandarískra vísindamanna sem vinna að því að þróa gas- og hitaskynjara fyrir Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, til notkunar á yfirborði Venus.
31.08.2023
HS Orka kaupir Fjarðarárvirkjanir
HS Orka hf. hefur samið við Kjöl fjárfestingarfélag ehf. um kaup á félaginu Íslensk Orkuvirkjun Seyðisfirði ehf. Félagið á og rekur tvær vatnsaflsvirkjanir í Fjarðará í Seyðisfirði og er uppsett afl þeirra samtals 9.8 MW. Kaupin tryggja HS Orku og viðskiptavinum fyrirtækisins á almennum markaði aðgang að raforku á álagstoppum