Fréttir
23.06.2023
HS Orka og Isavia semja um uppsetningu hraðhleðslustöðva
„Við hjá HS Orku erum mjög spennt fyrir þessu samstarfi með Isavia”, segir Jóhann Snorri Sigurbergsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá...
Lesa nánar21.06.2023
Læra um jarðhitanýtingu á Reykjanesi
Í heimsókninni til HS Orku skoðaði hópurinn bæði Reykjanesvirkjun og orkuverið í Svartsengi og sat auk þess fyrirlestur af hálfu auðlindas...
Lesa nánar07.06.2023
Stærsti hraðhleðslugarður landsins tekinn í notkun
Velvilji Reykjanesbæjar og HS Veitna skiptu höfuðmáli í að ýta verkefninu úr vör en það voru jarðvinnuverktakinn Ellert Skúlason ehf. og r...
Lesa nánar24.05.2023
HS Orka með í þróun þörungafóðurs fyrir mjólkurkýr sem draga á úr losun gróðurhúsalofttegunda
Forsendan fyrir verkefninu er hringrásarhagkerfi Auðlindagarðsins þar sem auðlindastraumar á borð við hraunsíaðan ylsjó og jarðvarma ásamt...
Lesa nánar23.05.2023
Úthlutað úr Samfélagssjóði HS Orku
Samfélagssjóðurinn styrkir verkefni sem geta haft jákvæð áhrif á íslenskt samfélag, lífsgæði og mannlíf. Styrkir eru veittir til skýrt ski...
Lesa nánar11.05.2023
Stækkun Reykjanesvirkjunar formlega í rekstur
Sunna Björg og teymi hennar leiddu verkefnið á undirbúnings- og framkvæmdastigi en framkvæmdir hófust fyrst í ársbyrjun 2021 þótt rannsókn...
Lesa nánar04.05.2023
Sjálfbærniskýrsla HS Orku fyrir árið 2022
Skýrslan er nú aðgengileg á heimasíðu fyrirtækisins. HS Orka vinnur eftir hugmyndafræði um stöðugar framfarir.
Lesa nánar03.05.2023
Besta rekstrarár HS Orku frá upphafi
„Ársuppgjör HS Orku fyrir árið 2022 sýnir að reksturinn er traustur og gefur okkur svigrúm til frekari vaxtar"
Lesa nánar31.03.2023
Samfélagssjóður HS Orku
Stefnt er að því að styrkir úr sjóðnum verði héðan í frá veittir tvisvar árlega og að umsóknatímabil verði einn mánuður.
Lesa nánar20.12.2022
HS Orka eykur framleiðslugetu í Svartsengi um 22 MW
Við erum mjög spennt fyrir því að hefja stækkun á virkjuninni í Svartsengi í beinum framhaldi af því að klára stækkun virkjunarinnar á Rey...
Lesa nánar15.11.2022
HS Orka og Sæbýli undirrita viljayfirlýsingu um sæeyrnaeldi (e. Abalone) í Auðlindagarði HS Orku
„Einstakar náttúruauðlindir á Íslandi með jarðvarma, hreinum borholusjó og grænni raforku gerir Sæbýli í samvinnu við HS Orku mögulegt að ...
Lesa nánar13.10.2022
Jafnrétti er ákvörðun
HS Orka var eitt af 76 viðurkenningarhöfum og erum við afskaplega stolt af þeim árangri. HS Orka hefur lagt mikla áherslu á að jafna hlut ...
Lesa nánar