Rafmagn - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Raforka um land allt

Hlutverk HS Orku er að sjá heimilum og atvinnulífi fyrir endurnýjanlegri orku sem er aflað með sjálfbærum hætti. 

DSC2655

Spurt og svarað

Hér höfum við tekið saman algengar spurningar og svör svo þú getir fengið skjótt og einfalt svar.
Spurt og svarað
DSC1039

Tilvalið fyrir rafbílaeigendur

Ódýrara rafmagn á nóttunni

Við bjóðum uppá helmingi lægra raforkuverð frá kl. 01:00 til 06:00 á nóttunni. Skráðu þig núna og byrjaðu að hlaða ódýrara á nóttunni. 

Almenn verðskrá

Lýsing

Verð með vsk. 

Verð án vsk. 

Einstaklingar

12,08 kr/kWh

9,82 kr/kWh

Fyrirtæki

13,74 kr/kWh

11,09 kr/kWh

Upprunaábyrgð 

15,21 kr/kWh

12,27 kr/kWh

DSC0905

Upprunaábyrgðir

Upprunaábyrgðir fylgja ekki lengur með kaupum líkt og verið hefur síðustu ár. Viðskiptavinir okkar hafa nú val um hvort þeir kaupa upprunaábyrgðir.