Skráning á afmælismálþing - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Skráning á afmælismálþing

Cover

Á málþinginu verður sjónum meðal annars beint að þeim lausnum í orkuvinnslu sem orðið hafa til hjá fyrirtækinu síðustu hálfa öld og nýsköpuninni sem á sér stöðugt stað og einkennir alla starfsemi HS Orku.

Horft verður til framtíðar í orkugeiranum og reynt að rýna í kristalskúluna næstu hálfa öldina með Jóhanni Páli Jóhannssyni, umhverfis- orku og loftslagsráðherra og fleiri góðum pallborðsgestum undir stjórn Gests Pálssonar, nýs forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar.

Skráning á málþingið fer fram hér á vefsíðu HS Orku en sætafjöldi er takmarkaður.

Dagskrá málþingsins

 

13:00 Setning málþings. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku.

13:10 Lausnamiðað hugarfar í hálfa öld. Yngvi Guðmundsson, yfirverkfræðingur HS Orku. 

13:30 Farsælt samstarf á tímum stöðugra framfara. Þorleikur Jóhannesson, vélaverkfræðingur hjá Verkís.

13:50 Nýsköpun og sýring auðlinda í breytilegu landslagi. Lilja Magnúsdóttir, deildarstjóri auðlindastýringar HS Orku.

14:10 Hvaðan kemur jarðhiti framtíðarinnar? Vala Hjörleifsdóttir, dósent við verkfræðideild HR. 

14:30 Kaffihlé

14:45 Sjálfbærni, samfélag og einkaeiga, fer það í alvöru saman? Jón Ásgeirsson, framkvæmdastjóri stefnumótunar, framfara og Auðlindagarðs HS Orku.

15:00 Landeldi Samherja: Aukin verðmætasköpun í Auðlindagarðinum. Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri fiskeldis Samherja. 

15:15 Pallborðsumræður um framtíðina. Hvað vera næstu fimmtíu ár í skauti sér fyrir íslenska orkugeirann? 

          Stjórnandi pallborðs er Gestur Pétursson forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar.

          Pallborðsgestir: Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra. Grímur Sæmundsen, stofnandi

          og forstjóri Bláa Lónsins. Ingunn Agnes Kro, stjórnarformaður RARIK.

          Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku.

16:00 Léttar afmælisveitingar að málþingi loknu. 

Fréttir

Skoða allar fréttir
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar
Rafmagn á 0 krónur að næturlagi 5O5A5904 VEF

18.06.2025

Rafmagn á 0 krónur að næturlagi

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni IMG 0443

02.06.2025

Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni

Lesa nánar
Plokkuðu heilt tonn af rusli IMG 0580

30.05.2025

Plokkuðu heilt tonn af rusli

Lesa nánar
Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg Tómas 2

16.05.2025

Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg

Lesa nánar
Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út Dji 0781 Vef

12.05.2025

Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út

Lesa nánar
Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku Mynd F. Frett 060525

06.05.2025

Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku

Lesa nánar