Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út

Dji 0781 Vef
Krýsuvík
Óli Már

Skýrslan styðst við alþjóðlega staðla (GRI/ESRS) um sjálfbærniupplýsingagjöf og inniheldur í fyrsta sinn ítarlegar upplýsingar um gjaldgengi og umhverfissjálfbærni starfsemi HS Orku með tilliti til viðmiða Flokkunarreglugerðar ESB.

Í skýrslunni er farið sérstaklega yfir helstu viðbragðsaðgerðir HS Orku vegna aðsteðjandi náttúruvár og samstarf við ólíka hag- og viðbragðsaðila í þeim efnum. Jafnframt er farið sérstaklega yfir aðgerðir sem snúa að styrkingu hitaveitu fyrir Suðurnesin en meðal verkefna er aukning heitavatnsframleiðslu í Svartsengi, þróun varahitaveitu fyrir landshlutann og framtíðaruppbygging utan Svartsengis.

Fréttir

Skoða allar fréttir
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar
Rafmagn á 0 krónur að næturlagi 5O5A5904 VEF

18.06.2025

Rafmagn á 0 krónur að næturlagi

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni IMG 0443

02.06.2025

Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni

Lesa nánar
Plokkuðu heilt tonn af rusli IMG 0580

30.05.2025

Plokkuðu heilt tonn af rusli

Lesa nánar
Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg Tómas 2

16.05.2025

Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg

Lesa nánar
Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út Dji 0781 Vef

12.05.2025

Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út

Lesa nánar
Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku Mynd F. Frett 060525

06.05.2025

Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku

Lesa nánar