Sjálfbærniskýrsla HS Orku fyrir árið 2022 - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Sjálfbærniskýrsla HS Orku fyrir árið 2022

70Ca2536884d4ad663e49a7ecdb8d509ddc8de23

Út er komin sjálfbærniskýrsla HS Orku fyrir árið 2022. Í skýrslunni er greinargott yfirlit yfir starfsemina  og ljósi varpað á helstu málefni og álitamál sem varða áhrif fyrirtækisins á umhverfi þess, samfélagið og efnahag.

Í skýrslunni er m.a. gerð grein fyrir vali fyrirtækisins á sex heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun til innleiðingar í starfseminni.  

Þetta er í annað sinn sem HS Orka gefur út sjálfbærniskýrslu í samræmi við Global Reporting Initiative staðlana (GRI). Efnisyfirlit skýrslunnar er gagnvirkt svo nálgast má ólíka kafla með einföldum hætti. Skýrslan byrjar á inngangshluta og kafla um nýja mikilvægisgreiningu ESG málefna fyrirtækisins – í kjölfarið koma skýrsluhlutarnir Umhverfisþættir, Samfélag og Stjórnarhættir. Aftast í skýrslunni er GRI tilvísunartafla sem sýnir hvernig og hvar tilteknar upplýsingar koma fram.

Skýrslan er nú aðgengileg á heimasíðu fyrirtækisins. HS Orka vinnur eftir hugmyndafræði um stöðugar framfarir og eru allar ábendingar um efnistök eða upplýsingar um hvað megi betur fara vel þegnar í gegnum netfang fyrirtækisins: hsorka@hsorka.is.

Fréttir

Skoða allar fréttir
Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála Hsorka Jon Bk214931

06.01.2026

Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála

Lesa nánar
Áramótakveðja Proof Point Post 01 (1)

31.12.2025

Áramótakveðja

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land Fjoelskylda Aðalsteins Eirikssonar

17.12.2025

Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land

Lesa nánar
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar
Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi Svartsengi November 2025 425 Hdr Copy

01.12.2025

Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi

Lesa nánar
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar