Rafmagn á 0 krónur að næturlagi - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Rafmagn á 0 krónur að næturlagi

5O5A5904 VEF

Í sumarlok tekur við 50% afsláttur af rafmagni á þessum sama tíma sólarhringsins. Markmiðið með tilboðsleiðinni er að hvetja til betri nýtingar raforkuinnviða og jafna rafmagnsnotkun betur yfir sólarhringinn.

Snjallmælar nauðsynlegir

Til að nýta sér þessa þjónustu þurfa viðskiptavinir okkar að vera með snjallmæli. Snjallmælavæðing er nú þegar langt komin á þjónustusvæði HS Veitna en það nærnær yfir Suðurnesin, Hafnarfjörð, Árborg, Vestmannaeyjar og hluta Garðabæjar. Þá er einnig mikil framvinda í snjallmælavæðingu hjá Veitum ohf., sem þjóna stórum hluta höfuðborgarsvæðisins og Akranesi.

Komið til móts við breyttar þarfir

Með þessari nýju þjónustuleið vill HS Orka koma til móts við breyttar þarfir heimila, sérstaklega í ljósi aukinnar rafmagnsnotkunar vegna fjölgunar rafbíla. Með einföldum hætti er hægt að stilla hleðslu rafbíla á næturtíma og þannig njóta hagstæðustu kjara sem í boði eru.

Fréttir

Skoða allar fréttir
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar
Rafmagn á 0 krónur að næturlagi 5O5A5904 VEF

18.06.2025

Rafmagn á 0 krónur að næturlagi

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni IMG 0443

02.06.2025

Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni

Lesa nánar
Plokkuðu heilt tonn af rusli IMG 0580

30.05.2025

Plokkuðu heilt tonn af rusli

Lesa nánar
Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg Tómas 2

16.05.2025

Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg

Lesa nánar
Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út Dji 0781 Vef

12.05.2025

Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út

Lesa nánar
Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku Mynd F. Frett 060525

06.05.2025

Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku

Lesa nánar