Plokkuðu heilt tonn af rusli - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Plokkuðu heilt tonn af rusli

IMG 0580
Starfsmenn HS Orku í Svartsengi

Nær allir starfsmenn fyrirtækisins lögðu hönd á plóg og fjöldi vinnuvéla var nýttur til verksins.
Magnið af rusli helgast ekki síst af því að stórframkvæmdir standa yfir í Svartsengi þar sem verið er að stækka og endurbæta orkuverið. Þegar hvasst er í veðri eiga hlutir til að fjúka af framkvæmdasvæðinu og enda þá oft úti í hrauni.

Einnig hefur það sitt að segja að rusl hefur ekki verið tínt á þessu svæði frá því að eldsumbrotin í Sundhnúksgígaröðinni hófust seint á árinu 2023 en nú þegar hægst hefur á jarðhræringum var tækifærið nýtt.

Hér má sjá nokkrar myndir af vösku starfsfólki HS Orku á Plokkdeginum 2025:

IMG 0568
IMG 0443
IMG 0512
IMG 0541
IMG 0477
IMG 0552

Fréttir

Skoða allar fréttir
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar
Rafmagn á 0 krónur að næturlagi 5O5A5904 VEF

18.06.2025

Rafmagn á 0 krónur að næturlagi

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni IMG 0443

02.06.2025

Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni

Lesa nánar
Plokkuðu heilt tonn af rusli IMG 0580

30.05.2025

Plokkuðu heilt tonn af rusli

Lesa nánar
Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg Tómas 2

16.05.2025

Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg

Lesa nánar
Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út Dji 0781 Vef

12.05.2025

Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út

Lesa nánar
Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku Mynd F. Frett 060525

06.05.2025

Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku

Lesa nánar