Nýr yfirlögfræðingur HS Orku - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Nýr yfirlögfræðingur HS Orku

Arna Grímsdóttir 0104795259 (1)
Arna Grímsdóttir, nýr yfirlögfræðingur HS Orku.
HS Orka

Arna Grímsdóttir hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur HS Orku. Arna er með Cand.jur. frá lagadeild Háskóla Íslands og réttindi sem héraðsdómslögmaður. Hún hefur störf hjá fyrirtækinu í byrjun næsta árs.

Frá árinu 2009 hefur Arna starfað sem lögfræðingur hjá Reitum fasteignafélagi og sem framkvæmdastjóri lögfræðisviðs fyrirtækisins frá 2015.

Arna er stjórnarformaður í stjórn UN Woman á Íslandi, hún situr í stjórn Akta sjóða hf. og hefur setíð í stjórn félags fyrirtækjalögfræðinga sem og fjölmargra dóttur- og systurfélaga Reita.

Arna mun taka sæti í framkvæmdastjórn HS Orku.

Fréttir

Skoða allar fréttir
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar
Rafmagn á 0 krónur að næturlagi 5O5A5904 VEF

18.06.2025

Rafmagn á 0 krónur að næturlagi

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni IMG 0443

02.06.2025

Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni

Lesa nánar
Plokkuðu heilt tonn af rusli IMG 0580

30.05.2025

Plokkuðu heilt tonn af rusli

Lesa nánar
Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg Tómas 2

16.05.2025

Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg

Lesa nánar
Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út Dji 0781 Vef

12.05.2025

Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út

Lesa nánar
Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku Mynd F. Frett 060525

06.05.2025

Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku

Lesa nánar