Jafnrétti er ákvörðun - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Jafnrétti er ákvörðun

A187f5b852ff1f1d8dcda7d4ccc423657a186db9

Jafnrétti er ákvörðun var yfirskrift stafrænnar ráðstefnu Jafnræðisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu sem haldin var 12. október síðastliðinn. Þar kynnti Eliza Reid viðurkenningarhafa jafnvægisvogarinnar. Þau fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir sem náð hafa að jafna kynjahlutfall í efsta lagi stjórnunnar hlutu viðurkenninguna á ráðstefnunni. HS Orka var eitt af 76 viðurkenningarhöfum og erum við afskaplega stolt af þeim árangri. HS Orka hefur lagt mikla áherslu á að jafna hlut kynjanna í sínum rekstri og hefur góður árangur náðst síðustu ár ekki síst í efstu lögum. Stjórn félagsins er með jafnt kynjahlutfall og yfirstjórn skipa 40% konur. Það er ákvörðun innan fyrirtækisins að halda áfram á þessari vegferð og tryggja að samsetning starfsmanna sé sem fjölbreyttust fyrirtækinu til heilla.

Fréttir

Skoða allar fréttir
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar
Rafmagn á 0 krónur að næturlagi 5O5A5904 VEF

18.06.2025

Rafmagn á 0 krónur að næturlagi

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni IMG 0443

02.06.2025

Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni

Lesa nánar
Plokkuðu heilt tonn af rusli IMG 0580

30.05.2025

Plokkuðu heilt tonn af rusli

Lesa nánar
Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg Tómas 2

16.05.2025

Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg

Lesa nánar
Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út Dji 0781 Vef

12.05.2025

Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út

Lesa nánar
Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku Mynd F. Frett 060525

06.05.2025

Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku

Lesa nánar