HS Orka verður bakhjarl heimsþings kvenleiðtoga - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

HS Orka verður bakhjarl heimsþings kvenleiðtoga

F1e2d254b3e45cacaae3a3348733b0f8e111a4e4

HS Orka verður bakhjarl heimsþings kvenleiðtoga (Reykjavík Global Forum – Women Leaders) sem haldið verður í Hörpu í nóvember. Heimsþingið hefur verið haldið í Reykjavík undanfarin fjögur ár í samstarfi við ríkisstjórn Íslands, Alþingi og Women Plitical Leaders ásamt þátttöku fjölda íslenskra og alþjóðlegra samstarfsaðila. Áhugi á þinginu er mikill og þingið sjálft vakið alþjóðlega athygli enda vel sótt af fulltrúum frá um 100 mismunandi löndum. Stærstur hluti þinggesta eru alþjóðlegir kvenleiðtogar úr stjórnmálum og atvinnulífi þessara landa.

Yfirskrift Heimsþingsins er „Power, Together“ sem vísar til þess hvernig hægt er að ná fram breytingum og stuðla að betri heimi með aukinni aðkomu kvenna að ákvörðunartöku, stefnumótun og forystu. HS Orka hefur lagt mikla áherslu á jafnrétti í starfsemi sinni og unnið markvisst að því að jafna hlutfall kynjanna meðal starfsmanna. Í rekstri orkufyrirtækja hefur það reynst þó nokkur áskorun en umtalsverður árangur hefur náðst síðustu ár. Í dag eru jöfn kynjahlutföll í stjórn HS Orku og þrír af sjö framkvæmdastjórum félagsins eru konur.

Á þinginu er mikil áhersla lögð á að draga úr sóun og lágmarka áhrifin á umhverfið sem fellur mjög vel að hugmyndafræði HS Orku og Auðlindagarðsins.

Fréttir

Skoða allar fréttir
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar
Rafmagn á 0 krónur að næturlagi 5O5A5904 VEF

18.06.2025

Rafmagn á 0 krónur að næturlagi

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni IMG 0443

02.06.2025

Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni

Lesa nánar
Plokkuðu heilt tonn af rusli IMG 0580

30.05.2025

Plokkuðu heilt tonn af rusli

Lesa nánar
Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg Tómas 2

16.05.2025

Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg

Lesa nánar
Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út Dji 0781 Vef

12.05.2025

Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út

Lesa nánar
Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku Mynd F. Frett 060525

06.05.2025

Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku

Lesa nánar