Gýs í fimmta sinn í Sundhnúksgígum - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Gýs í fimmta sinn í Sundhnúksgígum

Eldgos

Hraunflæði ógnar stofnæðum HS Veitna sem liggja frá Svartsengi til Grindavíkur og hefur rafmagn verið tekið af háspennulínum í varúðarskyni. Eldgosið er á svipuðum slóðum og fyrri gos. Hraunrennsli er hratt og virðist enn sem komið er flæða í samræmi við hraunlíkön. Allt viðbragð hefur verið virkjað í framleiðslunni til að bregðast við því ef hraun flæðir á ný yfir lagnir.

Örfáar mínútur tók að rýma Svartsengi í morgun þegar fyrstu viðvaranir um yfirvofandi eldgos bárust um ellefuleytið. Um 50 manns voru við störf á svæðinu, bæði starfsfólk HS Orku og Ístaks, en framkvæmdir við stækkun og endurbætur orkuversins í Svartsengi standa yfir.

Borholuvöktun HS Orku gaf fyrstu merki um að þrýstingur væri kominn yfir viðmiðunarmörk kl. 11:42 og gaf frá sér a.m.k. tvær viðvaranir til viðbótar áður en gaus kl. 12:47. Mælingarnar sýna hærri hröðun á þrýstingsaukningu og meiri þrýsting en í fyrri gosum.

Fréttir

Skoða allar fréttir
Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála Hsorka Jon Bk214931

06.01.2026

Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála

Lesa nánar
Áramótakveðja Proof Point Post 01 (1)

31.12.2025

Áramótakveðja

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land Fjoelskylda Aðalsteins Eirikssonar

17.12.2025

Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land

Lesa nánar
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar
Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi Svartsengi November 2025 425 Hdr Copy

01.12.2025

Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi

Lesa nánar
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar