Gýs í áttunda sinn á Sundhnúksgígaröðinni - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Gýs í áttunda sinn á Sundhnúksgígaröðinni

Vedurstofa Kort 01.04
Kort Veðurstofu Íslands sýnir legu gossprungunnar sem opnaðist laust fyrir kl. 10 í morgun upp af varnargörðunum við Grindavík.

Eldgosið hófst laust fyrir kl. 10 í morgun og er gossprungan, sem orðin er um 1200 metrar að lengd, staðsett austur af fjallinu Þorbirni og nær nú undir varnargarða ofan við byggð í Grindavík.

Rekstur orkuversins í Svartsengi er stöðugur en svæðið var rýmt á áttunda tímanum í morgun í kjölfar þess að borholuviðvörunarkerfi HS Orku og fleiri mælingar sýndu að kvikuhlaup var hafið í gígaröðinni.

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum fært viðbúnað á svæðinu á neyðarstig.

Neyðarstjórn HS Orku er að störfum og fylgist grannt með framvindu mála. Sem stendur stafar orkuverinu í Svartsengi ekki ógn af hraunflæði en orkuverinu er líkt og í fyrri eldgosum fjarstýrt frá Reykjanesvirkjun.

Fréttir

Skoða allar fréttir
Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála Hsorka Jon Bk214931

06.01.2026

Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála

Lesa nánar
Áramótakveðja Proof Point Post 01 (1)

31.12.2025

Áramótakveðja

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land Fjoelskylda Aðalsteins Eirikssonar

17.12.2025

Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land

Lesa nánar
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar
Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi Svartsengi November 2025 425 Hdr Copy

01.12.2025

Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi

Lesa nánar
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar