Framkvæmdir við stækkun Reykjanesvirkjunar að hefjast - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Framkvæmdir við stækkun Reykjanesvirkjunar að hefjast

OK 18

Framkvæmdir við stækkun Reykjanesvirkjunar sem áætlað er að taka í gagnið i byrjun árs 2023 fara að hefjast. Helstu verkliðir hafa verið í útboðsferli og er mikill áhugi á verkefninu. Stækkunin sem nemur 30 MW er einstök að því leiti að hún nýtir jarðhitavökva sem nú þegar er nýttur fyrir núverandi virkjun.

Stækkun virkjunarinnar mun styðja vel við stækkun Auðlindagarðsins sem hefur byggst upp í nágrenni HS Orku.

Meðfylgjandi myndband sýnir hvað framkvæmdin felur í sér og hvernig virkjunin kemur til með að líta út í framtíðinni, bæði að innan og utan.

Fréttir

Skoða allar fréttir
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar
Rafmagn á 0 krónur að næturlagi 5O5A5904 VEF

18.06.2025

Rafmagn á 0 krónur að næturlagi

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni IMG 0443

02.06.2025

Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni

Lesa nánar
Plokkuðu heilt tonn af rusli IMG 0580

30.05.2025

Plokkuðu heilt tonn af rusli

Lesa nánar
Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg Tómas 2

16.05.2025

Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg

Lesa nánar
Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út Dji 0781 Vef

12.05.2025

Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út

Lesa nánar
Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku Mynd F. Frett 060525

06.05.2025

Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku

Lesa nánar