Eldgos í þriðja sinn í Sundhnúksgígum - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Eldgos í þriðja sinn í Sundhnúksgígum

08022024
Hættumatskort.

Gosopnunin er um þrír kílómetrar á lengd og er hraun runnið yfir Grindavíkurveg, vestur af Stóra-Skógfelli. Allt kapp er nú lagt á að verja Njarðvíkuræðina svokölluðu, sem er heitavatnsleiðslan sem liggur frá Svartsengi áleiðis til Reykjanesbæjar. Starfsfólk HS Orku vinnur nú hörðum höndum að því að verja þann hluta lagnarinnar sem hraunið stefnir á en talið er að hraunrennslið nái lögninni um hádegisbil.

Viðvörunarbúnaður HS Orku í borholum í Svartsengi sendi merki um 25 mínútum áður en gos hófst og neyðarlúðrar, sem settir voru upp í Svartsengi í vikunni virkuðu sem skildi. Engir starfsmenn voru í Svartsengi þegar gos hófst.

Svartsengi er nú merkt appelsínugult í uppfærðu hættumati Veðurstofunnar.

Fréttir

Skoða allar fréttir
Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála Hsorka Jon Bk214931

06.01.2026

Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála

Lesa nánar
Áramótakveðja Proof Point Post 01 (1)

31.12.2025

Áramótakveðja

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land Fjoelskylda Aðalsteins Eirikssonar

17.12.2025

Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land

Lesa nánar
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar
Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi Svartsengi November 2025 425 Hdr Copy

01.12.2025

Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi

Lesa nánar
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar