-
13.900
m3
Af svæði
-
190
MWth
Af heitu vatni
-
85
km
Heildardýpt háhitahola
-
54
Fjöldi háhitarhola
Orkuver HS Orku
HS Orka á og rekur fjögur orkuver og undirbýr fleiri virkjunarkosti sem Alþingi hefur samþykkt í nýtingarflokk rammaáætlunar. Allir virkjunarkostir fyrirtækisins fara í gegnum ítarlegt undirbúningsferli og eru leyfisskyldir.
Verkefni HS Orku
Við vinnum af ábyrgð að metnaðarfullum þróunarverkefnum og leitum stöðugt leiða til að gera betur í starfsemi okkar og nýtingu auðlindanna sem okkur er treyst fyrir.
HS Orka í hnotskurn
HS Orka er þriðja stærsta orkufyrirtækið á Íslandi og það eina í einkaeigu. Fyrirtækið hefur nær hálfrar aldar reynslu af vinnslu endurnýjanlegrar orku. Það rekur tvö jarðvarmaver, Svartsengi og Reykjanesvirkjun, og tvær vatnsaflsvirkjanir, Brúarvirkjun og Fjarðarárvirkjanir.
Útgefið efni
Hér er hægt að nálgast ýmsar hagnýtar upplýsingar, svo sem ársreikninga HS Orku og skýrslur sem fyrirtækið hefur gefið út.
Fréttir
Almennar fréttir23.11.2024
Starfsfólkið út um borg og bý á fordæmalausum tímum
Óhætt er að segja að starfsfólk HS Orku hafi þurft að laga sig hratt að breyttum aðstæðum í umróti jarðhræringanna á Reykjanesskaga síðust...
Lesa nánar14.11.2023
Alþingi samþykkir gerð varnargarðs við Svartsengi
Alþingi samþykkti í gærkvöldi frumvarp sem heimilar gerð og fjármögnun varnargarða á Reykjanesi til varnar mikilvægum innviðum. Framkvæmdi...
Lesa nánar