Chat with us, powered by LiveChat Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 09-16

Heike

Heike Bergmann tók sæti í stjórn félagsins í maí 2019. Heike er með meistaragráðu í viðskipta- og rafmagnsverkfræði frá Technische Universität Darmstadt. Hún er búsett í Þýskalandi og á að baki langan feril í sölu og markaðssetningu á sviði orku- og veitumála. Árið 2016 tók hún við stöðu aðstoðarforstjóra hjá söludeild fyrir Afríku hjá Voith Hydro Holding GmbH & Co en hafði fram að því gegnt stöðu framkvæmdastjóra fyrirtækisins frá 2012. Hún er varaformaður stjórnar Sub-Sahara Africa Initiative of the German Industry og á sæti í ráðgjafaráði fyrirtækja í einkageiranum hjá GIZ.