Við þjónum þér
Dragðu úr áhyggjunum með því að hlaða með HS Orku víðsvegar um landið.
Hleðsla fyrir alla
Allir rafbílaeigendur geta nýtt sér hleðsluþjónustu HS Orku
HS Orka í samstarfi við e1
e1 er íslenskt fyrirtæki og með því getur HS Orka veitt þér aðgang að hleðslustöðvum víðsvegar um landið. Fyrirtækið hefur það markmið að allir rafbílaeigendur á Íslandi geti hlaðið og greitt fyrir hleðslu á einfaldan máta. Með þessari lausn getur HS Orka séð öllum eigendum rafbíla fyrir hleðslu víðsvegar um landið.
-
Rafbílaeigendur greiða fyrir notkun með e1 hleðsluappinu og/eða e1 lyklinum.
-
Í hleðsluappinu er hægt er að sjá upplýsingar um hvar hleðslustöðvar HS Orku eru staðsettar
-
Auðveld leið fyrir rafbílaeigendur að hafa aðgang að öllum stöðvum á einnum stað.
Verðskrá
Verðskrá er fyrir almenna hleðslu á hleðslustöðvum HS Orku.
25 kr.
kWst
0.5 kr.
mínúta

Við sjáum um allt ferlið fyrir þig
Hafðu samband og við aðstoðum þig við að velja lausnir sem henta þér.