Sérbýli
Hleðsluáskrift fyrir sérbýli er hagkvæmur kostur fyrir heimilið og þurfa viðskiptavinir ekki að fjárfesta í kostnaðarsamri hleðslustöð.
Fjölbýli
Hleðsluáskrift býður fjölbýlum og húsfélögum upp á hleðsluþjónustu á bílastæðum þeirra. Dragðu úr áhyggjunum með því að hlaða heima.
Fyrirtæki
Hleðsluáskrift gerir fyrirtækjum kleift að bjóða starfsfólki og viðskiptavinum upp á hleðslu fyrir rafbílinn.
Vöruúrval
Við bjóðum uppá hleðslustöðvar frá Autel fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Allar hleðslustöðvar auðveldar í notkun og með hleðslugetu allt að 22kW.
Á ferðinni
Hlaða rafbílinn
Með e1 hleðsluappinu getur þú hlaðið í öllum hleðslustöðvum HS Orku víðsvegar um landið
Fyrirtæki
Hraðhleðslustöðvar
Með samstarfi okkar getur þú nýtt eignina þína á sjálfbæran hátt, aukið umferð viðskiptavina og fengið reglulega tekjur frá notkun hleðslustöðvanna.
Við sjáum um alla uppsetningu, viðhald og þjónustu á hleðslustöðvum ásamt því að greiða fyrir afnot af svæðinu.
-
Við bjóðum upp á einfaldan og sjálfbæran valkost fyrir þína viðskiptavini með hraðhleðslustöðvum sem henta öllum rafbílum.
-
Hleðslustöðvar eru hannaðar til að vera auðveldar í uppsetningu, viðhaldi og bjóða upp á sjálfvirkt eftirlit með hleðslu.
-
Að bjóða upp á hraðhleðslustöðvar getur aukið umferð viðskiptavina og leitt til aukinnar sölu og þjónustu
Fyrirtæki
Hraðhleðslustöðvar
Við bjóðum upp á einfaldan og sjálfbæran valkost fyrir þína viðskiptavini með hraðhleðslustöðvum sem henta öllum rafbílum. Með samstarfi okkar getur þú nýtt eignina þína á sjálfbæran hátt, aukið umferð viðskiptavina og fengið reglulega tekjur frá notkun hleðslustöðvanna.
Við sjáum um alla uppsetningu, viðhald og þjónustu á hleðslustöðvum ásamt því að greiða fyrir afnot af svæðinu.
Verðskrá fyrir hleðsluáskrift
Viðskiptavinir í Hleðsluáskrift fá sérkjör á raforkuverði HS Orku. Til viðbótar við mánaðarlega áskrift greiða viðskiptavinir fyrir raforkunotkun heimilisins.
Almennt verð
með vsk.
22 kW AC Compact
2.490 kr.
22 kW AC Maxicharger
3.490 kr.
22 kW AC Maxicharger
4.990 kr.
Getum við aðstoðað?
Hafðu samband við ráðgjafa HS Orku og við finnum lausnir sem henta þér.