Fara á efnissvæði

Störf og styrkir

Almenn starfsumsókn

Hjá HS Orku starfar fjölbreyttur hópur fólks sem hefur metnað, heiðarleika og framsýni að leiðarljósi í allri sinni vinnu. Hér getur þú lagt inn almenna umsókn ef þú hefur áhuga á að starfa hjá HS Orku.

Samfélagssjóður HS Orku

Samfélagssjóður HS Orku hefur það að markmiði að styðja við samfélagslega jákvæð verkefni einstaklinga eða hópa og eru styrkir veittir tvisvar sinnum á ári. Næsta úthlutun er 15. maí 2023 og opið verður fyrir umsóknir gegnum umsóknarsíðu frá 1. apríl til og með 30. apríl 2023. Seinni styrkveiting ársins verður 15. október og opnað verður fyrir umsóknir þann 1. september.