Fara á efnissvæði

Fjölbreyttar lausnir í hleðslustöðvum

Með að færa bifreiðar heimilisins eða fyrirtækisins frá jarðefnaeldsneyti yfir í rafmagn hefur það jákvæð áhrif á umhverfið auk þess sparast heilmikill kostnaður.

Hleðslulausnir HS Orku

5226971553 079932E906 B
5238896321 B2f1306e59 B
5239552542 7A2ee0fb4d B
5227587882 043B0f5e3f B
5221484955 F20aee920c B
Hleðslustöðvar

HS Orka býður viðskiptavinum að leigja hleðslustöð fyrir sérbýli og fjölbýli fyrir sanngjarnt mánaðargjald. Áskrift á hleðslustöð er hagkvæmur kostur fyrir þá vilja ekki fjárfesta í kostnaðarsamri hleðslustöð. Við gerum fast tilboð í uppsetningu á stöðinni og tryggjum að hún er í fullri virkni meðan að leigutíma stendur. Eina sem þú þarft að gera er að stinga í samband.

Fá tilboð

Sérbýli 

Það er hægkvæmt og hentugt að hlaða rafbílinn heima. Við bjóðum sérbýlum að leigja hleðslustöð gegn lágu mánaðargjaldi. Við gerum föst verðtilboð í uppsetningu á hleðslustöðinni fyrir hvert sérbýli. Hleðslustöðin verður í eigu HS Orku og tryggjum við að hún virki á meðan að leigutími stendur yfir. Eina sem þú þarft að gera er að stinga í samband. 

Fjölbýli

HS Orka býður ýmis konar lausnir fyrir fjölbýli. Við ráðleggjum húsfélögum og sjáum um alla uppsetningu og aðgerðum tengdum hleðslustöðvunum. Hvort sem um er að ræða hleðslustöðvar í sameignarstæðum eða í bílastæðahúsi, við finnum lausn sem hentar þínum aðstæðum. HS Orka sér um viðhald á öllum stöðvum og veitir þjónustu allan sólahringinn. 

Fyrirtæki

Hagnastu á því að bjóða hleðslu. Hleðslustöðvar HS Orku gerir fyrirtækjum kleift að bjóða starfsfólki þess sem og viðskiptavinum upp á hleðslu. Við sjáum um uppsetningu á hleðslustöðinni, öllu viðhaldi og þjónustu. Við erum sveigjanleg í þjónustu og aðlögum okkur að ykkur og finnum lausn sem hentar þínu fyrirtæki. 

 

Villtu koma í viðskipti? Smelltu hér til þess að koma í viðskipti eða hafðu samband við þjónusturáðgjafa okkar í síma 520-9300 og við aðstoðum þig.