e1 appið opnar þér aðgang að hleðslum!
e1 appið gefur rafbílaeigendum upplýsingar um hvar hleðslustöðvar eru staðsettar í netinu, veitir almennar upplýsingar um notkun sbr. kostnað, fjölda kWh sem notaðar eru hverju sinni, o.fl.

1
Búðu til aðgang í e1 appinu
2
Skannaðu QR kóðann á hleðslustöðinni
3
Stingdu bílnum í samband
4
Stöðvaðu hleðslu í e1 appinu eða aftengdu bílinn