Fara á efnissvæði

Vöruúrval fyrir Hleðsluáskrift

Innifalið í hleðsluáskrift er Webasto hleðslustöð sem er framleidd í Þýskalandi og er afar auðveld í notkun. Viðskiptavinir geta valið á milli 11kW og 22kW hleðslustöðvar ásamt því hvort hleðslustöðin er nettengd eða ekki.

Webasto Next Hleðslustöð

 • Stillanleg hleðslugeta frá 11kW til 22 kW
 • Þriggja fasa
 • Áfastur 4,5 metra kapall
 • Innbyggður varabúnaður
 • Nettengjanleg stöð með hleðslustýringu og appi í gegnum snjallsíma.
 • Verð frá 3.490 kr. á mánuði
2021 Webasto Charging Real Estate 1 (1)

Webasto Pure Hleðslustöð

 • Stillanleg hleðslugeta frá 11kW til 22 kW
 • Heimahleðslustöð auðveld í uppsetningu
 • Áfastur 4,5 metra kapall
 • Innbyggður DC varabúnaður
 • Verð frá 2.490 kr. á mánuði

 

2021 Webasto Charging Real Estate Next 11