Vöruúrval fyrir Hleðsluáskrift
Innifalið í hleðsluáskrift er Webasto hleðslustöð sem er framleidd í Þýskalandi og er afar auðveld í notkun. Viðskiptavinir geta valið á milli 11kW og 22kW hleðslustöðvar ásamt því hvort hleðslustöðin er nettengd eða ekki.