Go To Content

News

19.12.2022

HS Orka commences 22MW expansion at Svartsengi Power Plant

HS Orka has broken ground on the 22 MW expansion of its Svartsengi Power plant. Svartsengi 7 will increase the current production capacity by 22 MWe bringing the total capacity to  85 MWe.  

20.09.2022

Svartsengi recieves Top Plant award from POWER Magazine

Recently HS Orka won an award for the power plant at Svartsengi.

20.10.2021

Hyggjast fjárfesta 15 milljörðum í metanól-framleiðslu á Reykjanesi

Hydrogen Ventures Limited (H2V), alþjóðlegt orkufyrirtæki, hyggur á umfangsmikla framleiðslu vetnis hér á landi sem verður nýtt við framleiðslu metanóls. Metanól-framleiðslan verður að fullu umhverfisvæn en fyrirhugað er að verksmiðja H2V rísi í Auðlindagarðinum á Reykjanesi, í nágrenni við annað af tveimur raforkuverum HS Orku.

15.06.2021

Nýtt landeldi í Auðlindagarðinum

Eftirfarandi fréttatilkynning um málið var send út frá Samherja þriðjudaginn 15. júní.

12.01.2021

Kristinn Harðarson nýr framkvæmdastjóri hjá HS Orku

Kristinn Harðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri framleiðslu hjá HS Orku. Kristinn starfaði áður sem forstöðumaður virkjanareksturs hjá Orku Náttúrunnar en þar áður starfaði hann í 14 ár sem framkvæmdstjóri hjá Alcoa bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum.

23.11.2020

Framkvæmdir við stækkun Reykjanesvirkjunar að hefjast

Framkvæmdir við stækkun Reykjanesvirkjunar sem áætlað er að taka í gagnið i byrjun árs 2023 fara að hefjast. Helstu verkliðir hafa verið í útboðsferli og er mikill áhugi á verkefninu. Stækkunin sem nemur 30 MW er einstök að því leiti að hún nýtir jarðhitavökva sem nú þegar er nýttur fyrir núverandi virkjun.

28.09.2020

Útboð vegna stækkunar Reykjanesvirkjunar

Útboðsgögn verða aðgengileg fimmtudaginn 1. október nk. á útboðsvef HS Orku hf. og skulu bjóðendur senda tölvupóst á netfangið rey4@hsorka.is til þess að fá aðgang að vefnum.

25.09.2020

Nýr yfirlögfræðingur HS Orku

Arna Grímsdóttir hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur HS Orku. Arna er með Cand.jur. frá lagadeild Háskóla Íslands og réttindi sem héraðsdómslögmaður. Hún hefur störf hjá fyrirtækinu í byrjun næsta árs.